Fréttir

Sunnutröð orlofshúsabyggð

Samningur hefur verið undirritaður við Sæluhús, um byggingu orlofshúsa við Sunnutröð á Akureyri. Áætlað er að byggja raðhús með stúdíóíbúðum ásamt þjónustubyggingu í fyrsta áfanga sem er áætlað að taka í notkun næsta sumar.